Viðhald heyrnartækja
Snjallsímar og tengivandræði milli Phonak apps og heyrnartækja
Við uppfærslu á hugbúnaði síma eða snjallforrita dettur stundum út tengingin við heyrnartækin. Þá er best að byrja alveg á byrjuninni – með því að e…
Skipta um mergsíu og hreinsa Phonak heyrnartæki með CeruShield disk
🔧 Dagleg og vikuleg hreinsun
🔹 Daglega
Skoðaðu eyrnahlutann (dome eða mót) og tryggðu að enginn eyrnamergur eða raki sé til staðar.
Þurr…
Hvernig hreinsa ég heyrnartækin?
Hvernig hreinsa ég heyrnartækin?
Mikilvægt er að hreinsa heyrnartækin vel eftir notkun og helst daglega. Við mælum með að bursta vel frá hátölurum og…
Hvernig hreinsa ég hlustarstykki?
Hvernig hreinsa ég hlustarstykki?
Það þarf að þrífa hlustarstykki reglulega til að hreinsa burtu raka og eyrnarmerg.
Leiðbeiningar um hvernig hrein…
Hvernig skipti ég um gúmmí?
Hvernig skipti ég um gúmmí(dome,túðu,hetta)
Mikilvægt er að skipta um gúmmí fremst á hátölurum tækja eins og mergsíu sem liggur á bak við gúmmíið. Be…
Hvernig skipti ég um mergsíu?
Hvernig skipti ég um mergsíu á tækinu mínu?
Mikilvægt er að skipta um mergsíur í tækjum. Þetta gerum við ef það er farið heirast ílla í tækinu jafnve…
Hvernig skipti ég um rafhlöðu í Phonak heyrnartæki?
Hvernig skipti ég um rafhlöðu í heyrnartæki?
Mikilvægt er að skipta rafhlöður áður en þær tæmast. Oftast kemur viðvörun um að rafhlaðan sé að verða b…
Algengar spurningar heyrnarsvið
Hvernig para ég heyrnartækin mín - leiðbeiningar á texta formi
🔊 Leiðbeiningar fyrir pörun heyrnartækja
(Fyrir Phonak, Signia og Widex heyrnartæki)
🔹 PHONAK – Bluetooth pörun
✅ Skref-fyrir-skref…
Logar rautt í hleðslutæki hvað er hægt að gera?
Í þessu tilfellu er því miður lítið hægt að gera annað en að senda heyrnartækið og hleðslutækið til okkar og við skoðum málið betur. Kannski hugbúnað…
Seljið þið heimasíma sem er hægt að tengja við heyrnartæki
Við seljum ekki síma sem styðja tengingu við heyrnartæki en við getum bent á símasöluaðila eins og t.d. Síminn: https://vefverslun.siminn.is og Elko…
Ég þarf að koma með barn í heyrnarmælingu hvernig ber ég mig að?
Þú getur pantað tíma á vefnum okkar " hér " eða sent okkur póst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingum um barnið. Ef það eru ekki lausir tímar fer ba…
Þarf að vera með beiðni til að koma með börn í heyrnarmælingu ?
Nei það það þarf ekki beiðni ef um er að ræða einungis heyrnarmælingu. Aftur á móti ef barnið þarf að heimsækja heyrnarlækni þarf tilvísun frá heimil…
Aðstoð með heyrnartæki, umhirðu þeirra og notkun snjallsíma
Eftir því sem tækninni fleygir fram hafa ný vandamál birst heyrnartækjanotendum sem tengjast notkun tækjanna samhliða snjallsímum og öðrum þannig bún…
Getur hver sem er pantað tíma í heyrnarmælingu?
Já, ekki þarf sérstaka beiðni til að panta tíma í heyrnarmælingu.
Hvað er eðlileg heyrn?
Heyrn er mæld í desibelum(dB) og tíðnum(Hz). Tíðnirnar sem eru aðalega notaðar í heyrnarmælingum eru 250 Hz til 8000 Hz. Hægt er að mæla styrk frá -1…
Ég held að ég þurfi heyrnartæki, hvað á ég að gera?
Allir sem vilja panta heyrnartæki þurfa að fara fyrst í heyrnarmælingu hér á HTÍ. Í heyrnarmælingunni kemur í ljós hvort þörf sé á heyrnartækjum. Sé…