Skip to main content

Widex viðhald og leiðbeiningar

Algengasta vandamálið þegar ekki heyrist í heyrnartæki er að eyrnamergur eða fita hefur farið fyrir hljóðop á tæki.

Hér fylgja leiðbeiningar á Youtube frá heyrnartækjaframleiðandanum Widex. Athugið að með því að smella í hægra hornið er hægt að velja fleiri tendt video.

Ýmiskonar leiðbeiningar á hljóð- og myndformi frá Widex.  https://www.youtube.com/user/WidexDK/search?query=how+to

Lang algengasta vandamálið er að mergsía er stífluð. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig skipta á um mergsíu í hátölurum frá Widex.


 Tengingar við App í síma

Mjög góðar upplýsingar varðandi tengingar frá heyrnartækjum í síma hjá Widex eru að finna hér https://global.widex.com/en/support/hearing-aid-apps

Beyond heyrnartæki https://global.widex.com/en/support/hearing-aid-apps#beyond

Evoke heyrnartæki https://global.widex.com/en/support/evoke-hearing-aid-app#evoke

 

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline