Widex viðhald og leiðbeiningar
Algengasta vandamálið þegar ekki heyrist í heyrnartæki er að eyrnamergur eða fita hefur farið fyrir hljóðop á tæki.
Hér fylgja leiðbeiningar á Youtube frá heyrnartækjaframleiðandanum Widex. Athugið að með því að smella í hægra hornið er hægt að velja fleiri tendt video.
Ýmiskonar leiðbeiningar á hljóð- og myndformi frá Widex. https://www.youtube.com/user/WidexDK/search?query=how+to
Lang algengasta vandamálið er að mergsía er stífluð. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig skipta á um mergsíu í hátölurum frá Widex.
Tengingar við App í síma
Mjög góðar upplýsingar varðandi tengingar frá heyrnartækjum í síma hjá Widex eru að finna hér https://global.widex.com/en/support/hearing-aid-apps
Beyond heyrnartæki https://global.widex.com/en/support/hearing-aid-apps#beyond
Evoke heyrnartæki https://global.widex.com/en/support/evoke-hearing-aid-app#evoke