Skip to main content

Að hreinsa hlustarstykki

Það þarf að þrífa hlustarstykki reglulega til að hreinsa burtu raka og eyrnarmerg.

Leiðbeiningar um hvernig hreinsa á hlustarstykki.

  1. Hlustarstykkið og slangan eru losuð frá heyrnartækinu.
  2. Hlustarstykkið er skolað með volgu vatn.
  1. Hlustarstykkið og slangan eru lögð í skál með mildu sápuvatni.
  2. Látið liggja í 5 - 10 mínútur, þannig að óhreinindi og eyrnarmergur leysist upp. Notið ekki oddhvassa hluti við að hreinsa hlustarstykkið.
  1. Skolið hlustarstykkið undir rennandi vatni.
  1. Þurrkið hlustarstykkið með mjúkum klút. Best er að fjarlæga vatn með því að nota belg. Oddinum á belgnum er stungið inn í slönguna og blásið þar til allir vatnsdropar eru horfnir. Ef það er loftrás  hlustarstykkinu þarf að einnig að blása í gegnum hana.
  2. Hlustarstykkinu með slöngunni er komið fyrir á heyrnartækinu aftur. Slangan sem tengir saman heyrnartækið og hlustarstykkið á alltaf að vera mjúk. Ef slangan er hörð eða farin að gulna þarf að skipta um hana.

 

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita