Skip to main content

Verð á heyrnartækjum

Verð á heyrnartækjum er mismunandi eftir framleiðendum og útfærslu tækjanna. Heyrnarskerðing einstaklings og daglegar aðstæður viðkomandi ræður því hvaða tækjum heyrnarfræðingarmæla með í hverju tilviki. Nokkrir verðflokkar eru til, allt eftir því hve fullkomin tækin eru. Algengt er að hlutur sjúklings í heyrnartækjum sé á bilinu 150-300 þúsund krónur fyrir par af heyrnartækjum.

Verð á einu heyrnartæki 

Verð á einu heyrnartæki (með niðurgreiðslu) er á bilinu 35 þúsund - 230 þúsund krónur.

Greiðsluþátttaka ríkisins í heyrnartækjum er mismunandi og fer m.a. aldri og eftir heyrnarskerðingu viðkomandi.
Börn yngri en 18 ára fá heyrnartæki gjaldfrjálst.
Eldri en 18 ára með heyrnarskerðingu á bilinu 30-70dB fá fasta upphæð í niðurgreiðslu, nú 60.000 krónur á hvert tæki. Einstaklingur eiga rétt greiðsluþátttöku á 4 ára fresti. Upphæð greiðsluþátttöku var síðast endurskoðuð árið 2022.

Fólk með verri heyrn eða > 70dB á betra eyra fá síðan 80% af verði heyrnartækja niðurgreitt. Ígræðsluþegar njóta 90% greiðsluþátttöku.

Framleiðendur

Öll heyrnartæki sem Heyrnar-og talmeinastöð Íslands selur eru hágæða tæknivara frá helstu framleiðendum veraldar s.s. PHONAK, SIVANTOS (áður Siemens) og WIDEX.

kostnaður, verð, verð heyrnartækja

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita