Helstu skjólstæðingar talmeinasviðs eru heyrnarskertir einstaklingar, bæði börn og fullorðnir og börn fædd með skarð í vör og/eða gómi.
Það eru 6 rafhlöður á hverju spjaldi. 10 spjöld í einum pakka.
Athugið að við finnum bæði rafhlöðustærð og túðustærð/dome/Gúmmí út frá upp gefinni kennitölu.