Heyrnar og talmeinastöð auglýsir eftir talmeinafræðingi í tímabundið hlutastarf
Um tímabundna ráðningu að ræða til 6 mánaða í senn með vinnuaðstöðu á Heyrnar og talmeinastöð. Verkefni munu felast í greiningum og talþjálfun skjólstæðinga stöðvarinnar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. janúar 2026.
Helstu verkefni og ábyrgð
Athuganir og greiningar á börnum og unglingum.
Ráðgjöf til foreldra og starfsfólks skóla vegna barns.
Ráðgjöf til leik og Grunnskóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
Löggilding til starfa sem talmeinafræðingur.
Reynsla af mati, greiningu og ráðgjöf vegna barna.
Skipulagshæfileikar, sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
Jákvætt hugarfar og lausnamiðað viðhorf.
Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
Vinnustaður er hjá HTÍ að Hraunbæ 115, 110 Reykjavík.
Laun og kjör í samræmi við stofnanasamninga,
Frekari upplýsingar veitir Anna Ósk Sigurðardóttir (sendið tölvupóst til