Skip to main content

Hvert skal leita?

Börn í leik- og grunnskóla eiga rétt á þjónustu talmeinafræðings síns sveitarfélags sé sú þjónusta til staðar. Vakni áhyggjur af málþroska hjá ungu barni sem ekki er byrjað á leikskóla skal leita til ung- og smábarnaverndar Heilsugæslunnar.

Sé barnið byrjað á leikskóla í sveitarfélagi þar sem þjónusta talmeinafræðings er til staðar skal sækja um málþroskamat hjá viðkomandi sveitarfélagi. Í öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu starfa talmeinafræðingar sem sinna greiningu hinna ýmsu tal- og málmeina hjá börnum. Best er að hafa samband við sérkennslustjóra þess leikskóla sem barnið sækir sem getur þá sótt um málþroskamat fyrir barnið hjá talmeinafræðingum sveitarfélagsins.

Víða utan höfuðborgarsvæðisins starfa talmeinafræðingar innan sveitarfélagsins sem sinna málþroskamati hjá börnum sem þar eru búsett. Sé barnið byrjað á leikskóla en engin þjónusta talmeinafræðings til staðar hjá viðkomandi sveitarfélagi má sækja um málþroskamat hjá talmeinafræðingum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Tilvísun þarf að berast frá lækni eða hjúkrunarfræðingi.

Stofur sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga sinna greiningu á málþroska og öðrum talmeinum. Börn sem hafa fengið málþroskamat á vegum sveitafélags og falla undir viðmið Sjúkratrygginga Íslands um niðurgreiðslu til talþjálfunar. Foreldrar þurfa sjálfir að skrá barnið á biðlista á stofunum. Sjá lista yfir stofur hér fyrir neðan:

 

Stofur sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga

Nafn

Póstnúmer

Netfang

Heimasíða

Sími

Trappa

105 Reykjavík

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

trappa.is

5556363

Talsetrið

108 Reykjavík

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

talsetrid.is

-

Okkar talþjálfun

110 Reykjavík

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

okkartal.is

-

Talstöðin

200 Kópavogur

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

-

5445004

Talþjálfun Reykjavíkur

201 Kópavogur

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

talrey.is

5535030

Talstofa

210 Garðabær

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

talstofa.blog.is

5651221

Túlkun og tal

220 Hafnarfjörður

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

tulkunogtal.is

8550770

Mál og tal        

220 Hafnarfjörður

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

-

5715342

Málstöðin

220 Hafnarfjörður

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

malstodin.is

-

Orð af orði talmeinastofa

230 Reykjanebær

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

-

-

Magdalena Gwozdziewska

260 Reykjanesbær

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

-

7624628

Talþjálfun Mosfellsbæjar

270 Mosfellsbær

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

talmoso.is

-

Talþjálfun Vesturlands

300 Akranes

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

talvest.is

-

EKS talþjálfun

600 Akureyri

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

-

4626690

Það er málið

601 Akureyri

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

-

4613839

Talþjálfun Suðurlands

800 Selfoss

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

talsud.is

-

Sigríður Arndís Þórðardóttir

850 Hella

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

-

-

Talmál

900 Vestmannaeyjar

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

8977533

Sprogøre - fjarþjónusta

Kaupmannahöfn

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

sprogoere.dk

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline