Skip to main content

Samskipti - Góð Ráð til hjóna

Góð ráð til hjóna

  • Það er álag að eiga að heyra eða vera fullviss um að manns eigin orð heyrist.
  • Komið ykkur því saman um að einhvern ákveðinn tíma dagsins skuli samtöl liggja niðri.
  • Munið að gefa heyrnarskertum hlustunarhlé.
  • Veljið samtalsaðstæður af kostgæfni. Sjáið til þess að þar ríki friður og ró.
  • Munið að heyrnarskertur einstaklingur hefur ekki alltaf sama úthald og þið til að hlusta og ræða málin í lengri tíma.
  • Munið að gefa hinum heyrnarskerta merki um að nú ætlið þið að segja eitthvað.
  • Sjáið til þess að þið náið augnsambandi - staðsetjið ykkur fyrir framan hann eða leggið varlega hönd á öxl honum til að gera vart við ykkur. Með því tryggið þið að hann meðtaki allt frá byrjun.
  • Komið ykkur saman um nákvæmar reglur um hvenær hinn heyrandi skal vera stuðningur í samskiptum og hvenær ekki, t.d. við aðstæður þar sem fleiri eru saman komnir. Munið að það er á allra ábyrgð að allir fái jafnmiklar upplýsingar.
  • Æfið ykkur í að tjá ástina án orða. Búið sameiginlega til orðlaus tákn eða merki sem tjá tilfinningar ykkar.
  • Munið að aðgreina venjuleg sambúðarvandamál frá vandamálum sem upp koma vegna heyrnarskerðingarinnar.
  • Ræðið sambúðarvandamálin við bestu aðstæður og þegar bæði hafa gott úthald til að hlusta!

Góð ráð til hjóna

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita