Skip to main content

Námskeið og fræðsla

Lifað með heyrnarskerðingu - fræðsla

Heyrnarfræðingar Heyrnar- og tameinastöðvarinnar bjóða til kynningar og spjalls um heyrn, heyrnarskerðingu, heyrnartæki og önnur hjálpartæki fyrir heyrnarskerta. Fræðslufundir eru haldnir annan hvern þriðjudag kl:13:30 á þriðju hæð í Valhöll, Háaleitisbratu 1, og lýkur um kl:15:00.

Reynt verður að svara eftirfarandi spuningum:

  • Hvernig heyrum við? 
    Hvað gerist þegar við missum heyrnina? 
    Hvaða áhrif hefur heyrnartapið á daglegt líf? 
    Hvað geta ættingar og vinir gert? 
    Hvernig geta heyrnartæki hjálpað?

Fræðslan er fyrir alla sem eru farnir að tapa heyrn eða eiga aðstandanda/vin sem er heyrnarskertur.

Skráning fer fram í afgreiðslu Heyrnar og talmeinastöðvarinnar, í síma 581 38 55 eða á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 


Athugið: Frítt er á fundinn.

 

Námskeið og fræðslaNámskeið og fræðsla á vegum HTÍ

Námskeið fyrir starfsfólk öldrunarstofnana eru haldin í samráði við stofnanir. Hægt er að fá námskeið sem er um klukkustundarlangt þar sem m.a. er farið yfir umhirðu heyrnartækja og annað sem viðkemur notkun þeirra. Starfsmaður Heyrnar- og talmeinastöðvar kemur þá í heimsókn á viðkomandi stofnun.

Einnig er hægt að fá námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga varðandi heyrnarmælingar.

Nánari upplýsingar í síma: 581 3855.

 

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita