Skip to main content

Próf fyrir talmeinafræðinga

 

Málfærni eldri leikskólabarna (MELB)

Ætlað börnum á aldrinum 4;00 - 5;11 ára.

Prófið er greiningartæki fyrir talmeinafræðinga til að staðfesta eða útiloka frávik í málþroska. Prófið er samvinnuverkefni Heyrnar- og talmeinastöðvar og Háskóla Íslands, samið af íslenskum talmeinafræðingum og byggt á rannsóknum í máltöku íslenskra barna. Prófið var staðlað á íslenskum börnum á árunum 2019 -2021. Prófið kemur í merktri hlífðartösku og samanstendur af myndabók, skorblöðum og handbók sem er rafræn. Prófinu fylgja 10 skorblöð en hægt verður að nálgast fleiri hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.

Verð: 59.000- kr. m/vsk


Málfærni ungra barna (MUB)

Ætlað börnum á aldrinum 2;0-3;11 ára.

Prófið er greiningartæki fyrir talmeinafræðinga til að staðfesta eða útiloka frávik í málþroska. MUB hefur verið í vinnslu frá árinu 2009 og er staðlað á íslenskum börnum. Prófið kemur í handhægri tösku með myndabók og prófgögnum. Skorblöð og handbók eru á rafrænu formi sem hægt er að nálgast á heimasíðu Heyrnar og talmeinastöðvar Íslands hti.is.

Verð: 38.000- kr. m/vsk

 


Málhljóðapróf ÞM  

Málhljóðaprófi ÞM er ætlað að meta málhljóðamyndun barna á aldrinum 2;6 – 7;11 ára. Tilgangur framburðarprófunar er að annað hvort staðfesta grun um að tilvísun til talmeinafræðings hafi verið réttmæt eða til að útiloka að barnið þurfi á þjálfun að halda.

 Verð: 37.546- kr. m/vsk

 

 

 

 

 

PANTA PRÓF

Nafn
Kennitala
Sími
Netfang *

Haft verður samband símleiðis til að ganga frá greiðslu og yfirfara pöntun.

Vörur*
Málfærni ungra barna (MUB), ætlað börnum á aldrinum 2-4ra ára.
Málhljóðapróf ÞM
Málfærni eldri leikskólabarna (MELB)
Fjöldi *
Nafn greiðanda ef annar
Kennitala greiðanda


Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita