Rafhlöður - upplýsingar
Endurhlaðanlegar rafhlöður
Heyrnartæki með endurhlaðanlegum rafhlöðum er góður kostur fyrir þá sem vilja síður vera með venjulegar rafhlöður. Þá er alltaf spurningin hversu lengi endist hleðsla þessari tækja? Endurhlaðanlegar rafhlöður hafa komið á óvart hvað varðar endingu sem hefur farið langt umfram væntingar. Heyrnartækjaframleiðendur hafa lagt mikið kapp á að bæta endingu rafhlaðnanna og bætt tæknina. Þeir hafa náð ótrúlegum árangri í lágri orkunotkun heyrnartækja án þess að það bitni á gæðum þeirra. Ef tekið er t.d. mið af þráðlausum inn í eyra heyrnartólum eins og earbuds sem endast oftast í 4-8 tíma þá eru heyrnartækin ljósárum á undan í þeirri þróun með endingartíma frá 19-30 tíma notkun.
Endurhlaðanlegar rafhlöður eftir framleiðanda
Módel | Ending | Hleðslutími |
---|---|---|
Phonak Marvel |
24 tímar |
3 tímar |
Phonak Paradise |
18 tímar |
3 tímar |
Widex Moment |
20 tímar |
4 tímar |
Signia Pure Charge&Go X |
21 tímar |
3-4 tímar |
Signia Styletto X |
19 tímar |
4 tímar |
Í töflu má sjá mat á endingu hleðslu í heyrnartækjum án þráðlausrar tengingar.
Vert að hafa í huga
Það er margir þættir sem þarf að hafa í huga þegar farið er yfir þær upplýsingar sem framleiðendur veita varðandi endingartíma hleðslu í heyrnartækjum.
Nokkrir þættir sem geta dregið úr endingartíma:
- Þráðlaust streymi - Ef þú streymir þráðlaust hljóði, þetta dregur úr endingartíma heyrnartækjanna. Þetta á við Bluetooth hljóðstreymi einnig þráðlausar tengingar við annan búnað eins og fjarstýringar.
- Mögnun tækja - Þegar heyrnartækin eru stillt þá getur þurft stærri hátalara sem notar meiri orku. Þetta fer eftir heyrnarskerðingu hvers og eins.
- Heyrnarskerðing - Ef heyrnarskerðing er mikil þarf að hækka meira í tækinu sem dregur úr endingu rafhlaðna yfir daginn.
- Aldur tækja og rafhlaðna - Eftir 1 til 2 ár mun rafhlaðan ekki ná að hlaða eins vel og hún gerði frá degi eitt. Þetta er óumflýjanlegt í li-ion rafhlöðum, því mætti búast við að þurf að skipta þeim út á nokkurra ára fresti.
- Hljóðumherfi - Ef heyrnartæki eru í miklum umhverfishávaða yfir daginn fer mikil orka í að magna þessi umhverfishljóð og dregur það úr endingu tækjanna.
- Heyrnartækjaframleiðandi - Gæði rafhlaðna.
Hvenær þarf að skipta um hleðslurafhlöðu? Þetta er góð spurning og svarið er, fer eftir þeim þáttum sem tilgreint er hér fyrir ofan. Eins og nefnt er hér fyrir ofan missa hleðslurafhlöður hleðslugetu með tímanum og fer þetta eftir notkun hvers og eins (notkun tækja tímalega séð á dag) umhverfisþáttum og hraða
Another important question you may have is “how long will the batteries last before needing to be replaced?” This is a great question, and the answer is, it depends on the hearing aid manufacturer. As mentioned above, all batteries will lose their ability to charge over time, and so it really does depend on your needs (in terms of hours of daily use) and the day 1 capacity and deterioration rate of the specific batteries you’re using. Hearing aid manufacturers often cite a number of years of expected battery life, but do consider that the batteries may last longer or shorter for you personally, depending on the factors above.
We have attempted to pull together as much information as possible from the literature of the manufacturers, and will be adding to this list over time. Do bookmark this page, and leave a comment in the discussion section below if you wish to contend any of the information cited below! Thanks.
Venjulegar rafhlöður
Rafhlöðuending
Ending rafhlaða - hlaða niður PDF