Helstu skjólstæðingar talmeinasviðs eru heyrnarskertir einstaklingar, bæði börn og fullorðnir og börn fædd með skarð í vör og/eða gómi.
Hér finnur þú upplýsingar um viðhald heyrnartækja og búnað tengdum þeim. Byrjaðu á því að velja framleiðanda tækja þinna.
Ef þú finnur ekki svarið í sjálfsþjónustu vefsins vinsamlega sendu okkur spurningu eða fyrirspurn og tæknideildin mun svara þér eins fljótt og hægt er.