Logar rautt í hleðslutæki hvað er hægt að gera?
Í þessu tilfellu er því miður lítið hægt að gera annað en að senda heyrnartækið og hleðslutækið til okkar og við skoðum málið betur. Kannski hugbúnaðarauppfærsla fyrir heyrnartækið lagi þetta eða nýtt hleðlsutæki. Oftast þarf að senda heyrnartæki erlendis í viðgerð ef þau loga rauð í hleðslutæki það getur tekið 3-4 vikur.