Mikilvægt er að skipta um mergsíur í tækjum. Þetta gerum við ef það er farið heirast ílla í tækinu jafnvel ekkert. Best er að sjá leiðbeiningar á þessum myndskeiðum frá framleiðendum hér fyrir neðan.
Algeng spurning er hversu oft þarf að skipta um mergsíu og gúmmí hentu. Það gerum við bara ef það heyrist ekkert í tækjum eða að gúmmíið sé orðið lélegt eða rifið. Þetta fer allt eftir notkun og viðhaldi.