Mikilvægt er að skipta rafhlöður áður en þær tæmast. Oftast kemur viðvörun um að rafhlaðan sé að verða búin og þá borgar sig að skipta um hana.Best er að sjá þetta á þessum myndskeiðum frá framleiðendum hér fyrir neðan.
Algeng spurning er hversu oft þarf að skipta rafhlöður. Þetta er mjög mismunandi bæði eftir stærð og notkun frekari upplýsingar um rafhlöður er hægt að finna hér.