Skip to main content

Kynning á heyrnarfræði - Viðtal

Kynning á heyrnarfræði - Viðtal

HÁSKÓLAMENNTAÐIR HEYRNARFRÆÐINGAR Á ÍSLANDI – KYNNING: URÐUR BJÖRG GÍSLADÓTTIR

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefur áhuga á því að kynna heyrnarfræði og störf heyrnarfræðinga fyrir landsmönnum og í þetta skiptið höfum við kallað til okkar ungan heyrnarfræðinga, Urði Björgu Gísladóttur, sem starfar sem heyrnarfræðingur hjá HEYRN í Kópavogi.

Lesa viðtalið