Viðhald heyrnartækja
Tækið tekur ekki hleðslu Phonak
Ef tækið hleður ekki er hægt að prófa að halda niðri takkanum til að slökkva á tækinu í ca.20 sec. Það kemur ekkert ljóst við að gera þetta fyrr en...
Hvernig hreinsa ég heyrnartækin?
Hvernig hreinsa ég heyrnartækin?
Mikilvægt er að hreinsa heyrnartækin vel eftir notkun og helst daglega. Við mælum með að bursta vel frá hátölurum ...
Hvernig hreinsa ég hlustarstykki?
Hvernig hreinsa ég hlustarstykki?
Það þarf að þrífa hlustarstykki reglulega til að hreinsa burtu raka og eyrnarmerg.
Leiðbeiningar um hvernig hre...
Hvernig skipti ég um gúmmí?
Hvernig skipti ég um gúmmí(dome,túðu,hetta)
Mikilvægt er að skipta um gúmmí fremst á hátölurum tækja eins og mergsíu sem liggur á bak við gúmmíið. ...
Hvernig skipti ég um mergsíu?
Hvernig skipti ég um mergsíu á tækinu mínu?
Mikilvægt er að skipta um mergsíur í tækjum. Þetta gerum við ef það er farið heirast ílla í tækinu jafn...
Hvernig skipti ég um rafhlöðu í Phonak heyrnartæki?
Hvernig skipti ég um rafhlöðu í heyrnartæki?
Mikilvægt er að skipta rafhlöður áður en þær tæmast. Oftast kemur viðvörun um að rafhlaðan sé að verða...
Hvernig para ég heyrnartækin?
Pörun heyrnartækja og búnaðar
Leiðbeiningar fyrir pörun heyrnartækja finnur þú hér.
Skoða nánar
Hvernig para ég heyrnartækin
Pörun heyrnartækja og tengdum búnaði
Para Phonak heyrnartæki
Para við iPhone
Para appið heyrnartæki með hleðslurafhlöðum
Para Appið rafhlöðutæki...
Algengar spurningar heyrnarsvið
Ég þarf að koma með barn í heyrnarmælingu hvernig ber ég mig að?
Þú getur pantað tíma á vefnum okkar " hér " eða sent okkur póst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingum um barnið. Ef það eru ekki lausir tímar fer ...
Þarf að vera með beiðni til að koma með börn í heyrnarmælingu ?
Nei það það þarf ekki beiðni ef um er að ræða einungis heyrnarmælingu. Aftur á móti ef barnið þarf að heimsækja heyrnarlækni þarf tilvísun frá heim...
Aðstoð með heyrnartæki, umhirðu þeirra og notkun snjallsíma
Eftir því sem tækninni fleygir fram hafa ný vandamál birst heyrnartækjanotendum sem tengjast notkun tækjanna samhliða snjallsímum og öðrum þannig b...
Getur hver sem er pantað tíma í heyrnarmælingu?
Já, ekki þarf sérstaka beiðni til að panta tíma í heyrnarmælingu.
Hvað er eðlileg heyrn?
Heyrn er mæld í desibelum(dB) og tíðnum(Hz). Tíðnirnar sem eru aðalega notaðar í heyrnarmælingum eru 250 Hz til 8000 Hz. Hægt er að mæla styrk frá ...
Ég held að ég þurfi heyrnartæki, hvað á ég að gera?
Allir sem vilja panta heyrnartæki þurfa að fara fyrst í heyrnarmælingu hér á HTÍ. Í heyrnarmælingunni kemur í ljós hvort þörf sé á heyrnartækjum. S...
Hvað kosta heyrnartæki?
Til eru margar gerðir af heyrnartækjum og verðbilið er þó nokkuð breitt.
Flestir framleiðendur bjóða upp á heyrnartæki í 3 verðflokkum og innan ve...
Fá allir niðurgreiðslu á heyrnartækjum?
Þeir sem eru með svokallað tónmeðaltal 30 dB, eða hærra á betra eyra, eiga rétt á niðurgreiðslu vegna kaupa á heyrnartækjum. Þegar tónmeðalgildið e...
Barnið mitt er 2 ára og mig grunar að það heyri ekki nógu vel. Er hægt að heyrnarmæla svona ungt barn?
Börn frá 6 mánaða til 3 1/2 árs eru mæld þannig að þau sitja í kjöltu foreldris og fá að hlusta á hljóð, annað hvort úr hátölurum eða með heyrnartó...