Skip to main content

Widex viðhald og leiðbeiningar

Algengasta vandamálið þegar ekki heyrist í heyrnartæki er að eyrnamergur eða fita hefur farið fyrir hljóðop á tæki.

Hér fylgja leiðbeiningar á Youtube frá heyrnartækjaframleiðandanum Widex. Athugið að með því að smella í hægra hornið er hægt að velja fleiri tendt video.

Ýmiskonar leiðbeiningar á hljóð- og myndformi frá Widex.  https://www.youtube.com/user/WidexDK/search?query=how+to

Lang algengasta vandamálið er að mergsía er stífluð. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvernig skipta á um mergsíu í hátölurum frá Widex.


 Tengingar við App í síma

Mjög góðar upplýsingar varðandi tengingar frá heyrnartækjum í síma hjá Widex eru að finna hér https://global.widex.com/en/support/hearing-aid-apps

Beyond heyrnartæki https://global.widex.com/en/support/hearing-aid-apps#beyond

Evoke heyrnartæki https://global.widex.com/en/support/evoke-hearing-aid-app#evoke

 

 

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita