Skip to main content

Fjölbreytileiki og starfsfólk HTÍ

 

12.júní s.l. var fólki bent á að fagna fjölbreytileika mannlífsins með ýmsu móti. Starfsfólk HTÍ lét ekki sitt eftir liggja og ákváðu að mæta í ósamstæðum sokkum og helst sem skrautlegustum. Eins og sést á meðfylgjandi myndum var útkoman hin líflegasta og vakti kátínu bæði samstarfsfólks og viðskiptavina.

sokkar2

 

Fjölbreytileikinn er fallegur ! Fögnum því hve ólik við erum og hræðumst það ekki!