Skip to main content

Heimsókn ráðherra til HTÍ


EH heimsókn þjónustustofnanir sept 2013-minni

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur falið verkefnisstjórn að meta mögulegan ávinning af sameiningu þriggja stofnana sem sinna sérhæfðri þjónustu við fatlað fólk. Þetta eru Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

 

Lesa frétt hjá Velferðaráðuneytinu.