Skip to main content

Mannréttindi Hversdagsins - Málþing

 

Öryrkjabandalag Íslands, Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum og Félag um fötlunarransóknir ætla að standa fyrir fjórum málþingum um mannréttindi í daglegu lífi fatlaðs fólks á Grand hóteli veturinn 2013-2014.

Málþingin verða haldin dagana: 

27. september 2013 - Aðgengi og algild hönnun
29. nóvember 2013 - Fjölskyldulíf og fötlun
7. febrúar 2014 - Sveitarfélög og fatlaðir íbúar
28. mars 2014 - Fötlun og menning


Sjá nánari upplýsingar á vef Öryrkjabandalags Íslands: