Skip to main content

Með öllum nýjum heyrnartækjum fylgja leiðbeiningar um notkun og umhirðu. Kynntu þér vandlega meðferð heyrnartækjanna þinna. Ending þeirra ræðst af umhirðu og hreinsun. Mikilvægt er að hreinsa þá hluti sem fara inn í hlustina því að í tækið getur safnast mergur og ýmis óhreinindi.

Nauðsynlegt er að skipta um slöngur, mergsíur og jafnvel fleiri hluti.

Hér að neðan má sjá hlekk á leiðbeiningar um hvernig hreinsa skal hlustarstykki.

Að hreinsa hlustarstykki.

Þá er hægt að smella á hlekkinn hér að neðan til að skoða einföld myndbönd frá Widex heyrnartækjaframleiðandanum, sem segja hvernig skipta skal um rafhlöður o.fl.

http://www.widex.com/en/products/maintenance/

 

Að skipta um rafhlöður:

Með því að smella á þennan hlekk: https://www.youtube.com/embed/YWeqg7f-dY0

getur þú skoðað myndband sem lýsir því hvernig skipt er um rafhlöðu í "bak-við-eyrað" heyrnartækjum.

 

Þessi hlekkur: https://www.youtube.com/embed/iEEeRCgng_w

sýnir hvernig skipt er um rafhlöður í "Inn-í-eyra" heyrnartækjum

 

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline