Skip to main content

BARNIÐ MITT STAMAR. HVAÐ Á ÉG AÐ GERA?

Ef barnið á í erfiðleikum með að tala og hikar eða endurtekur atkvæði, orð eða setningar, gæti það verið að þróa með sér stam. Það gæti einnig verið að ganga í gegnum tímabil sem mörg börn gera meðan þau eru að læra að tala. Ef stamið hverfur ekki á 3-6 mánuðum  er mjög gott að leita ráðgjafar hjá talmeinafræðingi sem fyrst. Um það bil 5% allra barna ganga í gegnum tímabil þar sem þau stama í 6 mánuði eða lengur. 1% þeirra mun eiga í langtíma erfiðleikum með talið. Börn og fullorðnir sem stama eru ekki líklegri til að eiga í sálrænum eða tilfinningalegum vanda en þau börn eða fullorðnir sem ekki stama. Sjá nánar: https://hti.is/index.php/is/um-hti/frettir-hti/2-oflokkadh/522-boern-sem-stama.html?highlight=WyJzdGFtYSJd og stutteringhelp.org.

Mikið af upplýsingum um stam er að finna á Netinu en best er að leita sér ráðgjafar hjá talmeinafræðingi.

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita