Skip to main content

Helstu skilaboð Dags Heyrnar 2020

dagur heyrnar WHO forsida

 

Í dag, 3.mars er Dagur Heyrnar og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands fagnar deginum með margvíslegum hætti. Við vekjum athygli á þeim áhersluatriðum sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin heldur á lofti í tilefni dagsins:

 

key messages A

1. Á öllum æviskeiðum er góð heyrnarheilsa mikilvæg og tengir fólk hvert við annað, við samfélag og heiminn allan

Key messages CC


2. Það er mikilvægt að greina og meðhöndla skerta heyrn eins fljótt og auðið er til að tryggja heyrnarskertum aðgengi að menntun, atvinnu og samskiptum á öllum æviskeiðum

key messages urraedi


3. Á heimsvísu er ennþá skortur á aðgengi fólks að heyrnarheilsuvernd og úrræðum s.s. heyrnartækjum. Ríkisstjórnir þurfa að tryggja öllum fræðslu um mikilvægi heyrnar og gott aðgengi að úrræðum.

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita