Skip to main content

Athugið!

Móttaka Heyrnar- og Talmeinastöðvar Íslands á Akureyri er lokuð

Vegna ástands húsnæðismála á starfstöð Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar á Akureyri er ekki unnt að veita þjónustu þar að svo stöddu.
Verið er vinna að því að leysa húsnæðisvandann sem upp er kominn og vonum við að það verði sem fyrst. Haft verður samband við þá sem eiga bókaðan tíma þegar starfsemin hefst að nýju.

Biðjumst við velvirðingar á óþægindum sem þessi staða veldur, Starfsfólk heyrnar- og talmeinastöðvarinnar

 

Heyrnar og talmeinastöð

Þjónusta og þekking heyrnar- og talmeina

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands er miðstöð þekkingar í heyrnar- og talmeinum á Íslandi. Við veitum þjónustu á landsvísu og er það hlutverk okkar að þjóna þeim sem eru heyrnarskertir, heyrnarlausir eða með mál og talmein.

  • Heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð

    Frá og með haustinu 2024 verður heyrnarfræði kennd í fjarnámi frá Örebro háskólanum í Svíþjóð í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.

  • Heyrnartæki og búnaður

  • Pörun heyrnartækja við önnur tæki 


    Þjónustusvið
    okkar

    Hér eru helstu þjónustusvið stofnunarinnar

    Fréttir / tilkynningar

      Heyrnartæki

      Helstu heyrnartækja-
      framleiðendur heims

      Heyrnar og taleminastöðin býður upp á heyrnartæki frá helstu heyrnartækjaframleiðendum heims. 

      • Widex
      • Signia
      • Phonak
      Fyrir viðskiptavini

      Í hnotskurn

      Ávallt nýjasta tækni

      Bjóðum ávallt upp á nýjustu tækni hverju sinni frá heyrnartækjaframleiðendum.

      Heyrnartækjaþjónusta

      Viðgerðarþjónusta, aðstoð og hreinsun tækja.

      Eftirfylgni

      Við sjáum til þess að þú náir fram öllu því besta sem heyrnartæki og búnaður getur boðið upp á hverju sinni.

      Læknaþjónusta

      Læknar HTÍ eru sérfræðingar á sviði háls-nef og eyrnalækninga

      “Það borgar sig að mæla heyrnina,
      heyrnartæki breytir lífsgæðum.”

      Þú getur haft sambandi við okkur hvenær sem er.

      Save
      Cookies user preferences
      We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
      Accept all
      Decline all
      Read more
      Functional
      Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
      Osano
      Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
      Accept
      Decline
      Analytics
      Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
      Google Analytics
      Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
      Accept
      Decline