Þjónusta og þekking heyrnar- og talmeina
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands er miðstöð þekkingar í heyrnar- og talmeinum á Íslandi. Við veitum þjónustu á landsvísu og er það hlutverk okkar að þjóna þeim sem eru heyrnarskertir, heyrnarlausir eða með mál og talmein.
-
Heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð
Frá og með haustinu 2024 verður heyrnarfræði kennd í fjarnámi frá Örebro háskólanum í Svíþjóð í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
-
Heyrnartæki og búnaður
-
Pörun heyrnartækja við önnur tæki
Þjónustusvið
okkar
Hér eru helstu þjónustusvið stofnunarinnar
Fréttir / tilkynningar
-
Kynning á heyrnarfræði - Viðtal HÁSKÓLAMENNTAÐIR HEYRNARFRÆÐINGAR Á ÍSLANDI – KYNNING: URÐUR BJÖRG GÍSLADÓTTIR Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefur áhuga á því að kynna heyrnarfræði og störf ...
-
Heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð
Frá og með haustinu 2024 verður heyrnarfræði kennd í fjarnámi frá Örebro háskólanum í Svíþjóð í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Þetta er í fyrsta s... -
Tímamótasamningur um nám í heyrnarfræðum á háskólastigi
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ), Háskólinn í Örebro í Svíþjóð og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samning sem gerir kleift að bjóða upp á háskólanám í heyrnarfræðum í fyrsta sinn hér á... -
Dagur heyrnar 2024
Föstudaginn 1.mars n.k. verður haldið málþing í SALNUM, Kópavogi, um BÖRN – HLJÓÐVIST OG HEYRNARVERND á vegum Umboðsmanns barna, Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, Landlæknisembættis og Vinnuefti... -
Bítið - Heyrnaskerðing barna og ungmenna grafalvarlegt mál
Heyrnar-og talmeinastöð og þáttastjórnendur héldu áfram að ræða um þessa ógn af háværu hljóðumhverfi og áhrif þess á heyrnina eftir fréttatímann sem fylgdi á eftir þættinum. Ýmislegt fróðlegt í þei... -
Í ár er 20. október er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD
Í ár er 20. október er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD (e. Developmental language disorder). Starfsfólk Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands heldur því upp á bæði Bleika d...
Helstu heyrnartækja-
framleiðendur heims
Heyrnar og taleminastöðin býður upp á heyrnartæki frá helstu heyrnartækjaframleiðendum heims.
- Widex
- Signia
- Phonak
Í hnotskurn
Ávallt nýjasta tækni
Bjóðum ávallt upp á nýjustu tækni hverju sinni frá heyrnartækjaframleiðendum.
Heyrnartækjaþjónusta
Viðgerðarþjónusta, aðstoð og hreinsun tækja.
Eftirfylgni
Við sjáum til þess að þú náir fram öllu því besta sem heyrnartæki og búnaður getur boðið upp á hverju sinni.
Læknaþjónusta
Læknar HTÍ eru sérfræðingar á sviði háls-nef og eyrnalækninga
heyrnartæki breytir lífsgæðum.”
Þú getur haft sambandi við okkur hvenær sem er.