Skip to main content

8 Merki þess að þú sért með skerta heyrn

 

1Þú átt erfitt með að skilja hvað aðrir segja

Þú heyrir hljóðin en greinir ekki orðin


2Þú átt erfitt með að heyra í hávaða

Veislur, veitingahús, samkvæmi, erfið hlustunarskilyrði sem geta reynst heyrnarskertum erfið


3Þú skilur illa raddir barna og kvenna

Heyrnarskertir eiga oft erfitt með að greina raddir sem eru á hærra tíðnisviði eða veikari


4Þú skiptir oft um eyra í símtölum

Að skipta í sífellu um eyra þegar hlustað er í síma getur bent til erfiðleika og þreytu vegna heyrnarskerðingar


5Þú ert með suð eða són í eyrum

Eyrnasuð(tinnitus)er algengt meðal heyrnarskertra


6Þú þreytist fljótt í samræðum

Ef mikil einbeiting við að hlusta á samræður leiðir til líkamlegrar og andlegrar þreytu er ástæðan skert heyrn


7Þú ert með sjónvarp of hátt stillt fyrir aðra

Ef þú þarft sífellt að hækka í sjónvarpinu eða aðrir biðja þig um að lækka í því ert þú líklega með skerta heyrn


8Aðrir segja þig tala of hátt eða óskýrt

Skert heyrn breytir því hvernig þú skynjar og heyrir hljóð og jafnvel eigin rödd og eigin framburð


Algengar spurningar

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline