Skip to main content
Heyrnar og talmeinastöð

Þjónusta og þekking heyrnar- og talmeina

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands er miðstöð þekkingar í heyrnar- og talmeinum á Íslandi. Við veitum þjónustu á landsvísu og er það hlutverk okkar að þjóna þeim sem eru heyrnarskertir, heyrnarlausir eða með mál og talmein.

 • Heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð

  Frá og með haustinu 2024 verður heyrnarfræði kennd í fjarnámi frá Örebro háskólanum í Svíþjóð í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.

 • Heyrnartæki og búnaður

 • Pörun heyrnartækja við önnur tæki 


  Þjónustusvið
  okkar

  Hér eru helstu þjónustusvið stofnunarinnar

  Fréttir / tilkynningar

   Heyrnartæki

   Helstu heyrnartækja-
   framleiðendur heims

   Heyrnar og taleminastöðin býður upp á heyrnartæki frá helstu heyrnartækjaframleiðendum heims. 

   • Widex
   • Signia
   • Phonak
   Fyrir viðskiptavini

   Í hnotskurn

   Ávallt nýjasta tækni

   Bjóðum ávallt upp á nýjustu tækni hverju sinni frá heyrnartækjaframleiðendum.

   Heyrnartækjaþjónusta

   Viðgerðarþjónusta, aðstoð og hreinsun tækja.

   Eftirfylgni

   Við sjáum til þess að þú náir fram öllu því besta sem heyrnartæki og búnaður getur boðið upp á hverju sinni.

   Læknaþjónusta

   Læknar HTÍ eru sérfræðingar á sviði háls-nef og eyrnalækninga

   “Það borgar sig að mæla heyrnina,
   heyrnartæki breytir lífsgæðum.”

   Þú getur haft sambandi við okkur hvenær sem er.

   Vista
   Vefkökur samþykki og yfirlit
   Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
   Samþykki allar
   Neita öllum
   Lesa skilmála
   Functional
   Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
   Osano
   Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
   Samþykkja
   Neita
   Analytics
   Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
   Google Analytics
   Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
   Samþykkja
   Neita