Skip to main content

Fréttir

Góð fyrirmynd heyrnarskertra og fólks með kuðungsígræðslur

Í tilefni af Alþjóðlegum Degi Heyrnar í mars s.l. var haldin ráðstefna þar sem heyrnarskert börn og börn með kuðungsígræðslur komu saman til að hlýða á hina mögnuðu Malala Yousafzai, Nóbelsverðlaunahafa og baráttukonu fyrir betri heimi, réttindum stúlkna o.fl.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta litla myndband (smellið á myndina hér að ofan)  kannar hug nokkurra kuðungsígræðslu-þátttakenda á ráðstefnunni og hvernig boðskapur Malala getur hjálpað þeim.

Malala er sannarlega frábær fyrirmynd og hvetur ungt fólk til dáða.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bernardo frá Ástralíu er einn þeirra heyrnarlausu barna með kuðungsígræðslu sem fengu draum sinn uppfylltan og fengu að hitta Malölu.

 

 

 

 

birt: maí 2019

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline