Skip to main content

Þjónusta

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands er miðstöð þekkingar og fræðslu varðandi heyrnar- og talmein á Íslandi.

Heyrnar- og talmeinastöðin veitir þjónustu á landsvísu og leitast starfsmenn stöðvarinnar við að þjóna öllum þeim sem eru heyrnarskertir, heyrnarlausir eða með talmein eins vel og kostur er.