Beiðnir
Á Heyrnar-og talmeinastöð eru ákveðnir forgangshópar fyrir athugun og þjálfun hjá talmeinafræðingi.
Þeir hópar sem býðst athugun á málþroska og/eða framburði:
- Börn sem fæðast með skarð í gómi eða vör
- Börn sem fá slaka útkomu á PEDS í 18 mánaða skoðun
- Börn sem eru heyrnarskert (skynheyrnartap)
- Börn utan af landi þar sem önnur úrræði eru ekki til staðar
Þeir hópar sem bjóðast talþjálfun:
- Börn sem eru heyrnarskert
- Börn sem fæðast með skarð í gómi eða vör
- Börn með opið nefmæli
[forms ID=3]