Algengar spurningar og svör

Hvað get ég gert til að örva barnið mitt í málþroska?

Upplýsingar um almenna málörvun má til dæmis finna á heimasíðu Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar; Almenn málörvun barna (grein). Einnig eru góð ráð á vef heilsugæslunnar; Málörvun - góð ráð á heilsuvera.is

 

Sérvalin orð: málþroski