Skip to main content

GET ÉG FENGIÐ TALÞJÁLFUN FYRIR BARNIÐ MITT Á HEYRNAR-OG TALMEINASTÖÐINNI?

Þörf á talþjálfun fer eftir niðurstöðum úr málþroskaprófi. Sjá nánar undir „Hvað gerist eftir athugun á málþroska hjá talmeinafræðingi?“ hér að ofan.
Hvar get ég fengið talþjálfun fyrir barnið mitt ef ekki á HTÍ?
Talmeinafræðinar á Heyrnar-og talmeinastöð Íslands forgangsraða börnum í talþjálfun og þarf athugun hjá talmeinafræðingi að liggja fyrir áður en barnið er sett á biðlista í þjálfun. Talþjálfun er einnig hægt að fá á vegum sveitarfélaga/þjónustumiðstöðva,  til dæmis í sumum skólum/leikskólum. Leitaðu til viðkomandi stofnunar eftir svörum. Á vef Sjúkratrygginga Íslands er listi yfir þá talmeinafræðinga sem eru á samningi við SÍ og starfa sjálfstætt: http://www.sjukra.is/heilbrigdisstarfsfolk/thjalfun/talthjalfarar/