Algengar spurningar og svör - börn

Algengar spurningar - börn

 

Gríðarlegu máli skiptir að heyrnarmæla börn sem allra fyrst svo að nauðsynleg

meðhöndlun geti hafist ef eitthvað athugavert kemur í ljós. Algengur misskilningur er að ekki sé hægt að heyrnarmæla ung börn. Sjá upplýsingar um heyrnarmælingar barna á heimasíðu Heyrnar-og talmeinastöðvarinnar; Heyrnarmælingar

Sérvalin orð: börn, heyrnarmæla, Mæla

Læknir eða hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu barnsins. Talmeinafræðingur eða sálfræðingur getur einnig vísað. Börnum sem býðst athugun á málþroska á HTÍ eru:

·         Börn sem heyrnarskerðingu. 

·         CODA börn, það er heyrandi börn heyrarlausra foreldra

·         Börn sem fæðast með skarð í gómi eða vör. 

·         Börn sem fá slaka útkomu á PEDS í 18 mánaða skoðun heilsugæslunnar. Mælst er með því að hjúkrunafræðingur sæki rafrænt um á heimasíðu HTÍ. 

·         Börn utan af landi þar sem viðunandi úrræði eru ekki í heimabyggð