Algengar spurningar og svör

Ég held að ég þurfi heyrnartæki, hvað á ég að gera?

Allir sem vilja panta heyrnartæki þurfa að fara fyrst í heyrnarmælingu hér á HTÍ. Í heyrnarmælingunni kemur í ljós hvort þörf sé á heyrnartækjum. Sé þörf á heyrnartækjum fær viðkomandi tíma hjá heyrnarfræðingi til að fara yfir hvaða heyrnartæki henta honum.

 

Sérvalin orð: heyrnartæki, kosta