Algengar spurningar og svör

Hvað er eðlileg heyrn?

Heyrn er mæld í desibelum(dB) og tíðnum(Hz). Tíðnirnar sem eru aðalega notaðar í heyrnarmælingum eru 250 Hz til 8000 Hz. Hægt er að mæla styrk frá -10 dBHL til 110 dBHL, athuga skal að 0 dBHL þýðir ekki þögn. Heyrn er eðlileg þegar allar mældar tíðnir eru 20 dB eða lægri.

 

Sérvalin orð: heyrn, heyrnarmælingu, skerðing