Algengar spurningar og svör

Hvenær á að heyrnarmæla börn?

 

Gríðarlegu máli skiptir að heyrnarmæla börn sem allra fyrst svo að nauðsynleg

meðhöndlun geti hafist ef eitthvað athugavert kemur í ljós. Algengur misskilningur er að ekki sé hægt að heyrnarmæla ung börn. Sjá upplýsingar um heyrnarmælingar barna á heimasíðu Heyrnar-og talmeinastöðvarinnar; Heyrnarmælingar

Sérvalin orð: börn, heyrnarmæla, Mæla