Fræðsla um heyrnarskert börn á grunnskólaaldri
Fræðslan fór fram 23. febrúar og var samvinnuverkefni Heyrnar- og talmeinastöðvar og Hlíðaskóla.
Fyrirlesarar eru Anna Ósk Sigurðardóttir, talmeinafræðingur, Hildur Heimisdóttir kennari í Hlíðaskóla og Kristbjörg Gunnarsdóttir heyrnarfræðingur
Í fyrirlestrinum er farið yfir:
-
Heyrn og heyrnarskerðingar
-
Meðferð heyrnartækja og aukabúnaðar
-
Áhrif heyrnarskerðingar á málþroska, samskipti og námsgetu
-
Þjónustuferli HTÍ við börn með heyrnarskerðingu
-
Barnið í skólastofunni: Hljóðvist, kennsluaðferðir og tækni
Fyrirlesturinn er táknmálstúlkaður.