Skip to main content

Aðgengi fyrir alla

Aðsend grein - Höfundur: Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir

rittúlkunAðgengi fyrir alla

Rittúlkun nýtist stórum hópi fólks, öllum þeim sem eru heyrnarskertir, heyrnarlausir og einstaklingum sem eru að ná tökum á íslensku. Rittúlkun hjálpar einnig þeim sem lamaðir eru.

Margir spyrja sig, Hvað er rittúlkun? Rittúlkun fer þannig fram að rittúlkurinn situr við hlið notanda þess og ritar allt sem fram fer og er sagt. Notandinn les upplýsingar jafnóðum og er alltaf meðvitaður um það sem rætt er.

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline