Tækið tekur ekki hleðslu Phonak
Ef tækið hleður ekki er hægt að prófa að halda niðri takkanum til að slökkva á tækinu í ca.20 sec. Það kemur ekkert ljóst við að gera þetta fyrr en það er sett í hleðsludokkuna aftur þá ætti það að byrja að hlaða eftir nokkrar sekúndur. Ef þetta er að gerast oft þá er best að koma með heyrnartækið til okkar og við getum prófað að uppfæra hugbúnaðin í þeim. Hér er hægt að finna ýmsar upplýsingar varðandi rafhlöður og endingu.