Skip to main content

ÆTTI ÉG AÐ NOTA TÁKN MEÐ TALI (TMT) TIL AÐ ÖRVA TAL BARNSINS MÍNS?

Tjáningarmátinn Tákn með tali er einkum ætlaður börnum sem eru með eðlilega heyrn en ná ekki að tileinka sér skilning á máli og/eða talmáli á hefðbundinn hátt. Einstaklingar á öllum aldri geta nýtt sér TMT og börn sem eru sein til máls, þótt annar þroski virðist eðlilegur, eru oft fljót að tileinka sér táknin. Það er auðveldara að tala með höndunum en talfærunum og barnið getur því tjáð þarfir sínar og óskir burtséð frá erfiðleikum við að beita tali. Táknin styðja barnið í myndun setninga, notkun TMT hefur því í för með sér meiri og markvissari boðskipti og eflir sjálfstæði og lífsgæði aukast. (Stuðst við upplýsingar af tmt.is.) Sjá nánar: Tákn með tali - sjá grein á vefsíðunni greining.is;  http://www.tmt.is/

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline