HVAÐ GET ÉG GERT TIL AÐ ÖRVA BARNIÐ MITT Í MÁLÞROSKA?
Upplýsingar um almenna málörvun má til dæmis finna á heimasíðu Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar; Almenn málörvun barna (grein). Einnig eru góð ráð á vef heilsugæslunnar; Málörvun - góð ráð á heilsuvera.is