Skip to main content

Heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð

Frá og með haustinu 2024 verður heyrnarfræði kennd í fjarnámi frá Örebro háskólanum í Svíþjóð í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem námið er í boði á Íslandi og því sérstaklega ánægjulegt að það sé í fjarnámi.

Uppsetning fjarnáms

Námið er sett fram sem blandað fjarnám frá Örebro háskóla í Svíþjóð og hefur verið samþykkt af heilbrigðisráðuneytinu.

Bóklega námið fer fram sem fjarnám og verður hluti fyrirlestra á sænsku með textun á ensku og aðrir fyrirlestrar á ensku. Allt lesefni, verkefni og próf eru á ensku.

Verknámið fer fram á Heyrnar- og talmeinastöðinni í Reykjavík, svo ekki er gerð krafa um að farið sé til Örebro á námstímanum en möguleiki er á kynnisferð í skólann í upphafi árs.

Frekari upplýsingar á vef skólans

 

 

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita