Fréttir og tilkynningar
Eldri fréttir
-
Kynning á heyrnarfræði - Viðtal14 maí 2024
-
Heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð15 mars 2024
-
Tímamótasamningur um nám í heyrnarfræðum á háskólastigi29 febrúar 2024
-
Dagur heyrnar 202429 febrúar 2024
-
Bítið - Heyrnaskerðing barna og ungmenna grafalvarlegt mál29 janúar 2024
-
Í ár er 20. október er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD24 janúar 2024
-
Þann 6. mars er Evrópudagur talþjálfunar.24 janúar 2024
-
Dagur heyrnar 202324 janúar 2024
-
Alþjóðlegur dagur kuðungsígræðslu - 25.febrúar.24 janúar 2024
-
Klínískar leiðbeiningar - Skyndileg heyrnarskerðing19 apríl 2022
Kynning á heyrnarfræði - Viðtal
14 maí 2024
Kynning á heyrnarfræði - Viðtal
HÁSKÓLAMENNTAÐIR HEYRNARFRÆÐINGAR Á ÍSLANDI – KYNNING: URÐUR BJÖRG GÍSLADÓTTIR
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefur áhuga á því að kynna heyrnarfræði og störf heyrnarfræðinga fyrir landsmönnum og í þetta skipt...
Heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð
15 mars 2024
Frá og með haustinu 2024 verður heyrnarfræði kennd í fjarnámi frá Örebro háskólanum í Svíþjóð í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem námið er í boði á Íslandi og því sérstakle...
Tímamótasamningur um nám í heyrnarfræðum á háskólastigi
29 febrúar 2024
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ), Háskólinn í Örebro í Svíþjóð og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samning sem gerir kleift að bjóða upp á háskólanám í heyrnarfræðum í fyrsta sinn hér á landi. Samningurinn var undirritaður í dag. Willu...
Dagur heyrnar 2024
29 febrúar 2024
Föstudaginn 1.mars n.k. verður haldið málþing í SALNUM, Kópavogi, um BÖRN – HLJÓÐVIST OG HEYRNARVERND á vegum Umboðsmanns barna, Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, Landlæknisembættis og Vinnueftirlits ríkisins. Málþingið stendur frá kl 10-12 og ...
Bítið - Heyrnaskerðing barna og ungmenna grafalvarlegt mál
29 janúar 2024
Heyrnar-og talmeinastöð og þáttastjórnendur héldu áfram að ræða um þessa ógn af háværu hljóðumhverfi og áhrif þess á heyrnina eftir fréttatímann sem fylgdi á eftir þættinum. Ýmislegt fróðlegt í þeirra spjalli líka. Við þökkum Bylgjunni fyrir að ve...
Í ár er 20. október er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD
24 janúar 2024
Í ár er 20. október er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD (e. Developmental language disorder). Starfsfólk Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands heldur því upp á bæði Bleika daginn og DLD daginn.
Málþroskaröskun DLD er nokku...
Þann 6. mars er Evrópudagur talþjálfunar.
24 janúar 2024
Þann 6. mars er Evrópudagur talþjálfunar.
Evrópudagur talþjálfunar er haldinn á hverju ári. Þema ársins 2023 er ætlað að vekja athygli á störfum talmeinafræðinga innan gjörgæslu og bráðalækninga.
Verkefni talmeinafræðinga eru fjölbreytt en erfið...
Alþjóðlegur dagur kuðungsígræðslu - 25.febrúar.
24 janúar 2024
Alþjóðlegur dagur kuðungsígræðslu - 25.febrúar. Boð til ígræðsluþega um þátttöku í málþingi:
Delivering Person and Family Centred CI services Thurs 23 Feb 2023; 19.00 UK+ÍSL, 20:00 CET,
Presenters include users, families and service providers - ...
Klínískar leiðbeiningar - Skyndileg heyrnarskerðing
19 apríl 2022
Skyndileg heyrnarskerðing er skilgreind sem meira en 30 dB skerðing á heyrn á þremur samliggjandi tóntíðnum, sem kemur á innan við þremur sólarhringum. Algengast er að heyrnarskerðingin sé öðru megin en hún getur verið beggja vegna. Oftast er undi...