Skip to main content

Fréttir og tilkynningar


Stuðningur við kennsluráðgjafa hjá HTÍ

03 desember 2024
Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra barna hefur ákveðið að styðja við starf kennsluráðgjafa hjá HTÍ, með það að sjónarmiði að kennarar barna utan höfuðborgarsvæðisins geti einnig notið góðs af ráðgjöf og fræðslu. Í lok nóvember fór Hildur H...

Lenti á sjúkrahúsi vegna of langrar tölvuleikjaspilunar í miklum hávaða!

15 nóvember 2024
Avik Banerjee, háskólakennari frá Bristol, Englandi, lenti nýlega á sjúkrahúsi vegna afleiðinga mikillar tölvuleikjaspilunar ( að minnsta kosti fimm klukkustundir á dag) yfir langt tímabil (síðustu 15 árin). Hinn 38 ára gamli leikjaáhugamaður, se...

Framtíð heyrnarþjónustu á Íslandi

01 nóvember 2024
Frábær grein í fimmtud.blaði Mbl frá fulltrúa einkarekinnar heyrnarstöðvar um þann vanda sem steðjar að opinberri heyrnarþjónustu og mikilvægi góðrar samvinnu milli opinberrar og einkarekinnar heyrnarþjónustu til að bæta þjónustu við heyrnarskerta...

Alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD (e. Developmental Language Disorder) er í dag, 18. október 2024.

17 október 2024
Ár hvert er haldið upp á þann dag til þess að vekja athygli á þeim fjölmörgu áskorunum sem fylgja því að vera með málþroskaröskun DLD. Helstu veikleikar liggja í því að eiga erfitt með að læra, skilja og nota tungumál. Yfirskrift ársins í ár er a...

NÝR VEFUR UM MÁL OG TALÖRVUN BARNA

16 október 2024
Heyrnar- og talmeinastöð óskar námsleið í talmeinafræði við Háskóla Íslands til hamingju með nýjan vef um tal- og málörvun þriggja ára barna. Þessi heimasíða mun eflaust nýtast foreldrum og öðrum sem vilja fræðast um gagnreyndar aðferðir við að ef...

Kynning á heyrnarfræði - Viðtal

14 maí 2024
Kynning á heyrnarfræði - Viðtal HÁSKÓLAMENNTAÐIR HEYRNARFRÆÐINGAR Á ÍSLANDI – KYNNING: URÐUR BJÖRG GÍSLADÓTTIR Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefur áhuga á því að kynna heyrnarfræði og störf heyrnarfræðinga fyrir landsmönnum og í þetta skipt...

Heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð

15 mars 2024
Frá og með haustinu 2024 verður heyrnarfræði kennd í fjarnámi frá Örebro háskólanum í Svíþjóð í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem námið er í boði á Íslandi og því sérstakle...

Tímamótasamningur um nám í heyrnarfræðum á háskólastigi

29 febrúar 2024
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ), Háskólinn í Örebro í Svíþjóð og Háskólinn á Akureyri hafa gert með sér samning sem gerir kleift að bjóða upp á háskólanám í heyrnarfræðum í fyrsta sinn hér á landi. Samningurinn var undirritaður í dag. Willu...

Dagur heyrnar 2024

29 febrúar 2024
Föstudaginn 1.mars n.k. verður haldið málþing í SALNUM, Kópavogi, um BÖRN – HLJÓÐVIST OG HEYRNARVERND á vegum Umboðsmanns barna, Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, Landlæknisembættis og Vinnueftirlits ríkisins. Málþingið stendur frá kl 10-12 og ...

Bítið - Heyrnaskerðing barna og ungmenna grafalvarlegt mál

29 janúar 2024
Heyrnar-og talmeinastöð og þáttastjórnendur héldu áfram að ræða um þessa ógn af háværu hljóðumhverfi og áhrif þess á heyrnina eftir fréttatímann sem fylgdi á eftir þættinum. Ýmislegt fróðlegt í þeirra spjalli líka. Við þökkum Bylgjunni fyrir að ve...

Eldri fréttir

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline