Heyrnartækin og búnaður frá Signia
Bak við eyra heyrnartæki
Signia heyrnartæki – leiðin að betri heyrn
Það eru til nokkrar gerðir af heyrnartækjum, allar hannaðar til að hjálpa þér að heyra betur. Heyrnarfræðingur getur hjálpað þér að velja þá gerð sem hentar þér best.
-
Pure Charge&Go IX
Þægilegt og kraftmkið heyrnartæki. Widex Moment BTE 13D liggur á bak við eyra, veitir þér nátúrulega hljóðupplifun með Widex PureSound keyrt af ZeroDelay tækni. Tækið er með snjalltækni sem greinir umhverfið þitt hverju sinni og stillir sjálfkrafa á bestu mögulegu stillingu sem hentar. Þú getur þó ávallt tekið stjórnina og stillt tækið sjálf(ur)þegar það hentar. Þú getur streymt beint frá iOS eða DEX í gegnum Widex Moment appið og notið klukkustunda af skemmtun eða samtali.
- Rafhlöðutæki
- Streymir bluetooth
- App tenging
- Widex PureSound keyrt af ZeroDelay tækni
-
Silk Charge&Go IX
Lítil og þægileg heyrnartæki og þægileg í notkun. Endingargóð tæki endurhlaðanlegt. Þráðlaus hleðsla í geymsluboxi. Einstakt heyrnartæki, Silk Charge Go IX notar háþróaða tækni til að greina talað mál betur en nokkru sinni. Auðveld í notkun og hægt að stylla og stjórna með Appi.
-
Styletto IX
Styletto IX er frábrugðið venjulegu heyrnartækinu þínu. Það nýtir fullan kraft Signia Integrated Xperience með RealTime Conversation Enhancement tækni til að halda þér tengdum við samtöl.
Njóttu þægilegrar passa, rafhlöðuendingar allan daginn, sérsniðinnar stýringar og aukinnar tengingar.
Dæmi um liti
MOMENT RIC Módel - hátalari fer inn í hlust
-
Moment RIC 10
Endingargott Widex Moment RIC 10 heyrnartæki er með sjálfvirkri hljóðgreiningu sem býður upp á hreint, náttúrulegt hljóð með Widex PureSound™ knúið með ZeroDelay™ Falleg og endingargóð tæki. Hátalari-í-hlust heyrnartækið (RIC) situr á bak við eyrað og kemur með lítilli rafhlöðu. Hægt er að stjórna heyrnartækinu í gegnum Tonelink™ appið eða DEX tæki.
-
Moment RIC 312 D
Widex Moment RIC 312 D er lítið heyrnartæki sem liggur á bak við eyrað. Með þessu Hátalari-í-hlust heyrnartæki (RIC) getur þú streymt beint frá iOS eða DEX í gegnum Widex Moment appið og notið klukkustunda af skemmtun eða samtali. Heyrnartækið er einnig búið fyrir framtíðartengingar við Android.
-
Moment mRIC RD
Widex Moment mRIC RD er minnsta Hátalari-í-hlust heyrnartækið (RIC) með lithium-ion endurhlaðanlegum rafhlöðum. Auðvelt er að hlaða tækið með litlu og meðfærilegu hleðslutæki. og þú getur notið beins streymis á tónlist, sjónvarpi eða samtölum frá iOS eða DEX í gegnum Widex Moment appið. Það er einnig undirbúið fyrir framtíðartengingar við Android. Minnsta endurhlaðanlega lithíumjóna heyrnartækið, auðvelt að hlaða og tilbúið fyrir streymi.
Heyrnartæki inn í eyra
Inn í-eyra (ITE) heyrnartækin eru lítil eins og eyrnatappi og sitja í ytri hluta hlustargangs. Tækin eru sérsniðin að þínu eyra. Heyrnartækin hafa flestan þann búnað sem bak við eyra tæki innihalda og geta hentað fyrir flestar tegundir heyrnarskerðingar.
Moment Inn í eyra heyrnartæki
-
Moment CIC Micro
Widex Moment CIC Micro In-the-ear (ITE) er smátt heyrnartæki sem situr inn í eyranu í stað þess að vera á bak við eyrað. Tækið er kannski lítið, en það virkar mjög vel og býður upp á góð hljómgæði.
-
Moment CIC
Widex Moment CIC In-the-ear (ITE) er smátt heyrnartæki sem situr inn í eyranu í stað þess að vera á bak við eyrað. Margur er knár þótt hann sé smár og það á við um þetta tæki. Það er einfalt að stjórna því: Þú getur notað DEX tæki eða Tonelink™ appið og fengið góða hlustunarupplifun. Einföld og þægileg lausn.
-
Moment XP
Widex Moment XP In-the-ear (ITE) er smátt heyrnartæki sem situr inn í eyranu í stað þess að vera á bak við eyrað. Það er lítið en kraftmikið og býður upp á hreint og náttúrulegt Widex hljóð. Það er einfalt að stjórna því: Þú getur notað DEX tæki eða Tonelink™ appið. Einfalt smátt og þægilegt.
Aukabúnaður Widex
-
Sound assist
Ávinningurinn af WIDEX hljóðaðstoð
- Hljóðnemastilling fyrir samtalsaðila– Einn á einn samtöl við vini og fjölskyldu hljóma skýrt hvar sem þú ert.
- Borðhljóðnemastilling - Hlustaðu á mikilvæga fundi, líflega kvöldverði og hópsamtöl á auðveldari hátt.
- Handfrjáls símtöl – Frábær hljómandi símtöl á ferðinni.
- Straumspilun úr hvaða Bluetooth tæki sem er – Sendu tónlist, kvikmyndir eða sjónvarpshljóð* í heyrnartækin þín.
- Fjarstýring fyrir Widex Moment Bluetooth heyrnartæki - Stjórnaðu hljóðinu þínu, auðveldlega.
- Telecoil mode – Sound Assist virkar sem tónmöskvamóttakari jafnvel þótt heyrnartæki þín séu ekki með telecoil/spólu.
*Við mælum með því að nota Widex TV Play til að fá sem besta sjónvarpshljóðstreymi
-
TV-Play
Njóttu hágæða hljóðs sem streymt er beint úr sjónvarpinu þínu í heyrnartækin þín með stæl.
Hið uppfærða Widex TV Play er með sömu glæsilegu hönnunaráherslur og restin af Moment línunni og samstarfið við danska textílmerkið Kvadrat gefur TV Play áður óþekkt handbragð, margverðlaunuð hönnun. Textílfyrirtækið Kvadrat hefur verið notað í ótal klassískar danskar vörur og vöruhönnun. Sjálfbærni er lykilorðið.
-
TV-Dex
Hljómar NÁKVÆMLEGA EINS OG HÚN VAR ÆTLAÐ
TV-DEX er notendavænn þráðlaus hljóðstreymir sem er sérstaklega hannaður til að njóta sjónvarps og hljóðs. Helsti kosturinn við TV-DEX er hágæða hljómgæði í rauntíma. Upplifðu sjónvarps- eða önnur streymd hljóð nákvæmlega eins og því er ætlað - án pirrandi röskunar eða það sem meira er - bergmáls.
-
RC-Dex
RC-DEX er fyrirferðarlítil og notendavæn fjarstýring fyrir heyrnartæki. Einföld og leiðandi hönnun hennar veitir þér auðvelda stjórn á grunneiginleikum heyrnartækja eins og hljóðstyrkstýringu og að skipta um forrit – líka þegar þú ert að horfa á sjónvarpið með TV PLAY.
- Stílhreint og notendavænt - Lítur vel út og er auðvelt í notkun
- Næði - Þú þarft ekki að snerta heyrnartækin þín til að stilla þau
- Virkni Getur stjórnað hljóðstyrk og skipt á milli prógramma með hnappi eða orði
- Virkjun eiginleika - Munnleg vísbendingar eða tónmerki staðfesta val þitt
- Lítil og tímalaus hönnun sem passar á lyklakippuna þína
- Lásrofi - Kemur í veg fyrir virkjun fyrir slysni
-
Com-Dex
COM Dex er hálslykkja sem tengir heyrnartækin þín við símann þinn og þú getur streymt hljóði og símtölum í heyrnartækin þín. Falleg og stílhrein hönnun, Kemur í 3 litum.
-
Widex Hleðslubox
Fyrir Widex endurhlaðanlegu heyrnartækin þín getur þú notað fyrirferðarlítið hleðslubox sem er auðvelt í notkun
Widex Standard hleðslutæki býður upp á:
- 4 klst í hleðslu næst heilsdagsnotkun heyrnartækja - 30 mín hleðsla fyrir 4 klst notkun heyrnartækja
- Nógu lítið til að taka með sér hvert sem er
- LED ljósavísar til að sýna hleðslustöðu
Read more …Heyrnartæki Signia