Skip to main content

Fréttir

Lenti á sjúkrahúsi vegna of langrar tölvuleikjaspilunar í miklum hávaða!

Avik Banerjee, háskólakennari frá Bristol, Englandi, lenti nýlega á sjúkrahúsi vegna afleiðinga mikillar tölvuleikjaspilunar ( að minnsta kosti fimm klukkustundir á dag) yfir langt tímabil (síðustu 15 árin).

Hinn 38 ára gamli leikjaáhugamaður, sem vann m.a. 35,000 pund í Global Call Of Duty móti, sökkti sér niður í sýndarvígvelli vinsælla leikja eins og Call of Duty og Fortnite, oft að keppa við aðra leikmenn.

Eins og aðrir spilarar notar Avik ávallt heyrnartól og sagðist hafa hljóðið á hæsta mögulega hljóðstyrk þrátt fyrir að hann vissi að það væri of hátt.

Hann hélt áfram að spila svona þar til í ágúst 2023, þegar hann byrjaði að fá svimaköst og féll einn daginn meðvitundarlaus á leið heim úr vinnu.

Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem honum var síðar sagt að hann hefði skemmt jafnvægiskerfi sitt (vestibular kerfi) - litlu beinin í eyranu sem hafa áhrif á jafnvægi líkamans.

Lesa grein Hávaðavarnir

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline