Skip to main content

Fréttir

Hvetjum börn til Lesturs !

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu, sem haldinn er hátíðlegur þann 16.nóvember ár hvert, ákváðu talmeinafræðingar HTÍ að stofna til lestrarátaks meðal foreldra barna sem sækja þjónustu til HTÍ. Nýtt lestrarhorn fyrir börn var vígt á biðstofu stöðvarinnar á Degi íslenskrar tungu og fyrsti viðskiptavinurinn var hún Klara sem sést á meðfylgjandi myndum. Þessi 3ja ára stelpa er þegar farin að þekkja stafina og áhugasöm um bækur og lestur.

Foreldrar hvattir til að lesa fyrir börn sín

Því miður sjáum við of marga foreldra niðursokkna í farsíma og spjaldtölvur sínar á meðan börnin leika sér eða bíða eftir að fanga athygli foreldranna. Hrafnhildur Halldórsdóttir, talmeinafræðingur hjá HTÍ, kynnti foreldrum nokkrar einfaldar leiðbeiningar um hvernig foreldrar geta lesið fyrir börn og með ungum börnum sínum.
klara1

Þær leiðbeiningar má sjá hér:

Greinarhöfundur á margar góðar minningar frá lestri fyrir börnin, sögur fyrir svefninn og síðar að láta börnin lesa fyrir pabba og mömmu. Lestur stuðlar að málþroska barna og lesfærni og góður lessskilningur er nauðsynlegur undirbúningur náms þegar börnin komast á skólaaldur.


Pabbar og mömmur, afar og ömmur, takið ykkur tíma með börnum og LESIÐ ! Þið fáið það margfalt til baka !

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline