Skip to main content

Fréttir

Stöðugt færri eru feimnir við að nota heyrnartæki

En AF HVERJU er fólk ennþá að skammast sín fyrir að þurfa heyrnartæki? 

Kannist þið við marga sem skammast sín fyrir að nota gleraugu?

Heyrnartæki sífellt algengari og viðurkenndari sem hjálpartæki.  heyrnartaekjanotandi

Rannsóknir sýna að stöðugt færri Evrópubúar eru feimnir við að nota eða viðurkenna að þeir noti heyrnartæki. 
EuroTrak könnun, sem framkvæmd var um gervalla Evrópu árin 2009, 2012 og 2015, sýnir að þeim heyrnarskertra einstaklinga fækkar jafnt og þétt sem segjast skammast sín fyrir að nota heyrnartæki.

Read more …Stöðugt færri eru feimnir við að nota heyrnartæki

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline