Kannist þið við marga sem skammast sín fyrir að nota gleraugu?
Heyrnartæki sífellt algengari og viðurkenndari sem hjálpartæki.
Rannsóknir sýna að stöðugt færri Evrópubúar eru feimnir við að nota eða viðurkenna að þeir noti heyrnartæki.
EuroTrak könnun, sem framkvæmd var um gervalla Evrópu árin 2009, 2012 og 2015, sýnir að þeim heyrnarskertra einstaklinga fækkar jafnt og þétt sem segjast skammast sín fyrir að nota heyrnartæki.
Read more …Stöðugt færri eru feimnir við að nota heyrnartæki