Fáir meta eigin heyrnarskerðingu rétt!
Heyrnarmælingar staðfesta vanmat á eigin heyrnarskerðingu
Nýleg rannsókn frá Kanada kannaði fylgni á milli heyrnarmælinga annars veg
ar og sjálfsmats viðkomandi þ.e. hvort og þá að hvað miklu leyti einstaklingurinn taldi sig heyrnaskerta(n) á öðru eða báðum eyrum.
Þátttakendur voru fyrst spurðir um heyrnarkerðingu sína og beðnir að meta hana
vandlega. Síðan voru þátttakendur heyrnarmældir við bestu aðstæður og niðurstöður bornar saman.
Fólk á öllum aldri (20-79 ára) tóku þátt.