Skip to main content

Fréttir

Fáir meta eigin heyrnarskerðingu rétt!

Heyrnarmælingar staðfesta vanmat á eigin heyrnarskerðingu

sjalfsmat1

Nýleg rannsókn frá Kanada kannaði fylgni á milli heyrnarmælinga annars veg

ar og sjálfsmats viðkomandi þ.e. hvort og þá að hvað miklu leyti einstaklingurinn taldi sig heyrnaskerta(n) á öðru eða báðum eyrum.

Þátttakendur voru fyrst spurðir um heyrnarkerðingu sína og beðnir að meta hana

 vandlega. Síðan voru þátttakendur heyrnarmældir við bestu aðstæður og niðurstöður bornar saman.

Fólk á öllum aldri (20-79 ára) tóku þátt.

Read more …Fáir meta eigin heyrnarskerðingu rétt!

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline