Krúttleg enska á kostnað lesskilnings
Eftirfarandi grein er birt með leyfi höfundar. Greinin birtist áður í Fréttablaðinu 21.febrúar s.l.
Í starfi mínu sem talmeinafræðingur verð ég vör við að orðaforði barna sem eiga íslensku sem móðurmál er að verða sífellt enskuskotnari. Mörg börn á leikskólaaldri eru jafnvel með sterkari orðaforða á ensku en íslensku.